Fjölbreytt flóra af vösum er framleidd í Listvinahúsinu.  Eru vasarnir af  ýmsum stærðum, litum og lögun.  Þeir eru gjarnan skreyttir með hrauni eða útskurði.