3. júlí 2007
Í tilefni af 80 ára afmæli Listvinahússins á þessu ári mun Tómas R. Einarsson og hljómsveit hans spila í Listvinahúsinu á Menningarnótt þann 18.ágúst. Meira um þetta þegar nær dregur.

3.júlí 2007
Í dag var ný og endurbætt heimasíða Listvinahússins opnuð í tilefni af 80 ára starfsafmæli þess.


1 | 2