Ljós
Segja má um ljósin, líkt og annað í Listvinahúsinu, að fjölbreytileikinn er mikill. Nokkrar tegundir
eru til af ljósum sem flest eiga það sameiginlegt að vera skorin út og skreytt með hrauni.
Inní ljósin eru sett kerti.